Fréttir

  • Jónas Sen gaf sýningu Óp-hópsins og Vonarstrætisleikhússins, Verdi og aftur Verdi, 5 störnur í Fréttablaðinu í dag.  Einhverjir skemmtilegustu tónleikar ársins!
    meira
  • Æfingtímabilið stendur nú sem hæst og hafa æfingarnar nú verið fluttar í sitt rétta umhverfi í Tjarnarbíói. Allir leggjast nú á eitt við að gera sýninguna sem glæsilegasta og bera myndirnar þess vonandi merki. 
    meira
  • Ingólfur Júlíusson, ljósmyndari, hefur verið Óp-hópnum innan handar síðustu tvö árin með myndatökur.  Í haust greindist hann með bráðahvítblæði.  Til að aðstoða hann og fjölskyldu hans á þessum erfiðu tímum stakk Rósalind uppá að haldnir yrðu styrktartónleikar fyrir Ingó.  Tónleikarnir voru haldnir með pompi og prakt í Norðurljósum í Hörpu fimmtudaginn 28. febrúar.   
    meira

Velkomin á heimasíðu Óp-hópsins 

Óp-hópurinn stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá í vetur. Í rammanum hér að neðan til vinstri verður greint frá því sem framundan er hjá Óp-hópnum með góðum fyrirvara.
Félagar Óp-hópsins standa einnig fyrir eða taka þátt í menningarviðburðum af ýmsu tagi. Í hægri rammanum verður greint frá öllum þeim viðburðum sem félagar hópsins koma að í vetur.
 

Næstu verkefni Óp-hópsins
 
   
23. mars
kl. 11:00 og 13:30
30. mars
kl. 13:30 og 16:00
í Salnum Kópavogi
 
Barnaóperan Hans og Gréta eftir Humperdinck
 
  Miðaverð 3000 kr.
Miðasala á salurinn.is og midi.is
 
 
Leikstjóri: Maja Jantar
Hljómsveit: Antonía Hevesí á píanó/flygil
Söngvarar: Ásgeir Páll Ágústsson, bariton, Bylgja Dís Gunnarsdóttir, soprano, Erla Björg Káradóttir, soprano, Hallveig Rúnarsdóttir, soprano, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, soprano, Hörn Hrafnsdóttir, mezzo-soprano, Jóhann Smári Sævarsson, bariton, Margrét Einarsdóttir, soprano, Rósalind Gísladóttir, soprano and Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzo-soprano.
 
Kynningarmynd: Mæja
 

Framundan hjá félögum í Óp-hópnum. 

6. maí
Hádegistónleikar í Hafnarborg.
Rósalind og Antonía.
kl. 12:00. Frítt inn.
 
 
 
 
 
9. maí
Móðurást - Á ljúfum nótum í Háteigskirkju.
Hörn og Antonía flytja ljóð og aríur undir yfirskriftinni Móðurást.
kl. 12:00. Aðgangseyrir 1000 kr.
 
10. júní
hádegistónleikar í Norðurljósum á vegum Íslensku Óperunnar.
Hörn og Antonía flytja aríur sem tengjast stjörnum og tungli.   
kl. 12:15. Frítt inn.